EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2023:
Sigga Ózk
"Dancing Lonely"
"Gleyma þér og dansa"

4.3 stars ★ 782 ratings

Videos

"Dancing Lonely" (Söngvakeppnin 2023 - Final)
"Gleyma þér og dansa" (Söngvakeppnin 2023 - Semi-final 2)
"Dancing Lonely" (Audio)
"Gleyma þér og dansa" (Audio)

Results

Lyrics: Dancing Lonely, Gleyma þér og dansa

English version
Icelandic version
 

Dancing Lonely

Pretty perfect
Keep it cool
Deep inside I still feel like a fool

Trynna move on
What's the use
Everything still reminds me of you

Tonight I put my favorite dress on for somebody else
(And you'll see me dancing - ah I will be dancing)
I need someone to take my hand and spin you out of my head

When you see me all dressed up in red
Baby don't forget
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely
When he holds my hand
You're still in my head
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely tonight
You and I
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely tonight

My feet are hurting
My heart is too
Trynna dance till I'm all over you

The night is over
Ain't it cruel
There's nobody that feels like you do

I need someone to take my hand and spin you out of my head

When you see me all dressed up in red
Baby don't forget
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely
When he holds my hand
You're still in my head
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely tonight
You and I
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely tonight

I just need somebody
To keep me company
The crowd feels empty
When you are not here tonight
And when I'm on the floor I'm leaving wanting more
His hands don't feel like yours

When you see me all dressed up in red
Baby don't forget
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely
When he holds my hand
You're still in my head
You are not the one and only

When you see me all dressed up in red
Baby don't forget
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely
When he holds my hand
You're still in my head
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely tonight
You and I
You are not the one and only
Who's out there dancing lonely tonight
You and I
You are not the one and only
Who'ѕ out there dаncing lonely tonight

Gleyma þér og dansa

Aftursæti
80's lög
Stjörnuhiminn og bara við tvö

Brotin hjörtu
Þornuð tár
Hélt að tíminn hann lagað' öll sár

Reykjavíkurnætur minna mig ennþá á þig
(Ég ætla dansa - Gleyma þér og dansa)
Í rauðum kjól í röð á staðnum sem við hittumst fyrst

Þegar ég heyri "Eitt lag enn"
Þá er eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
Beint í hjartastað
Þetta gamla lag
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
- í kvöld
Ohhh eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna að gleyma þér og dansa
Í kvöld

Ókunn andlit
Á nýjum stað
En mér finnst ég sjá þig allstaðar

Þreyttir fætur
Ingólfstorg
Hún er tómleg án þín þessi borg

Reykjavíkurnætur minna mig ennþá á þig

Þegar ég heyri "Eitt lag enn"
Þá er eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
Beint í hjartastað
Þetta gamla lag
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
- í kvöld
Ohhh eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna að gleyma þér og dansa
Í kvöld

Ég leita útum allt
En mistekst þúsundfalt
Án þín er allt hér eitthvað svo litlaust og kalt
Að komast yfir þig
Það eina sem ég vil
Það hellist yfir mig

Þegar ég heyri "Eitt lag enn "
Þá er eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
Beint í hjartastað
Þetta gamla lag
Fær mig til að vilja dansa

Þegar ég heyri "Eitt lag enn"
Þá er eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
Beint í hjartastað
Þetta gamla lag
Fær mig til að vilja dansa
Reyna gleyma þér og dansa
- í kvöld
Ohhh eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna að gleyma þér og dansa
Í kvöld
Ohhh eitthvað sem
Fær mig til að vilja dansa
Reyna að gleyma þér og danѕа
Í kvöld

Artist/group (stage name)Sigga Ózk
ArtistSigga Ózk
ComposersKlara Elias, Alma Goodman, David Mørup, James Gladius Wong
TitleDancing Lonely
"Dancing Lonely"
LyricistsKlara Elias, Alma Goodman, David Mørup
LanguageEnglish
TitleGleyma þér og dansa
"Gleyma þér og dansa"
LyricistsKlara Elias, Alma Goodman
LanguageIcelandic

Eurovision News