EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppnin 2019:
Þórdís Imsland - "Nú og hér"

3.9 stars ★ 21 ratings

Videos

Söngvakeppnin 2019 - Semi-final 1
Audio

Result

Lyrics: Nú og hér

 

Nú og hér

Jafnvel eftir dekkstu nætur rennur dagur nýr
Og á degi hverjum gerast
Mögnuð ævintýr

Þú getur kvartað
Þú getur kennt öðrum um
En þú veist
Inni innst að gæfusmiðurinn
Býr í þér og þín er framtíðin
Aðeins ef þú tekur skarið af
Stattu upp og láttu hjartað ráða för

Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér

Komdu með, komdu með
Ekkert gerast mun af sjálfu sér
Komdu með, komdu með
Snýrð fram og treystu þér
Komdu með því ekkert gerast mun af sjálfu sér
Lífið er nú og hér

Klukkan tifar öllum stundum
Tíminn týnist fljótt
Fyrr en varir er framorðið
Enn og aftur komin nótt

Þú getur beðið
Þú getur harmað þinn hlut
En þú veist
Mæta vel að hálfur sigurinn
Vinnst með því að hleypa gleðinni′ inn
Ekkert gerast mun af sjálfu sér
Stígðu fram og treystu þér

Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér

Komdu með, komdu með
Ekkert gerast mun af sjálfu sér
Komdu með, komdu með
Snýrð fram og treystu þér
Komdu með því ekkert gerast mun аf sjálfu ѕér

Lífið er nú og hér
Lífið er nú og hér

Artist/group (stage name)Þórdís Imsland
ArtistÞórdís Imsland
TitleNú og hér
Title (English)Now and here
SongwritersBjarki Ómarsson, Stefán Hilmarsson, Svala Björgvinsdóttir
LanguageIcelandic

Eurovision News