Söngvakeppnin 2018:
Þórir & Gyða - "Brosa"
Brosa
Stend hér oft og stari í spegilinn
Ykkur kæmi á óvart hvað ég finn
Ungan dreng með margar spurningar
Oftar en ekki hef eg ekkert svar
Kiki inna instagram
Hvað er það sem her fer fram
Eg er orðinn einn af þeim
Sem er alltaf að dæma
Keyri um a flottum bil
Passa að fötin seu i stil
Búinn að týna sjálfum mér
En reyni hvað ég get að
Brosa
Við byrjum góða hluti með að brosa
Geng í gegnum misjöfn tímabil
Oftar en ekki, veit ég ekkert hvað ég vil
Finnst allir vera að eltast við það sama
Í það minnsta peninga frægð og frama
Ætti að horfa betur í kringum mig
Segja þér ég elska þig
Það eru okkar nánustu
Sem skipta mestu máli
Tækifæri allsstaðar
Leyfðu mér að vera þar
Þar sem þú ert því
Þú færð mig alltaf til að
Brosa
Við byrjum góða hluti með að brosa
Góðir dagar komnir enn á ný
Komu því ég fór að trúa því
Ég varð að gefa meira af sjálfum mér
Það er ég sem ákveð hvert ég fer
Að hamingjunni leitum öll
Hugurinn hann flytur fjöll
Hafðu trú á sjálfum þér
Og taktu næsta skref
Lifum lífinu lifandi
Klukkan alltaf tifandi
Hafðu trú á sjálfri þér
Og leyfðu mér að sjá þig
Brosa, brosa, brosa
Við byrjum góða hluti með að brosa
Við byrjum góða hluti með að broѕа
Artist | Þórir & Gyða |
Title | Brosa |
Title (English) | To smile |
Songwriters | Fannar Freyr Magnússon, Guðmundur Þórarinson |
Language | Icelandic |