Söngvakeppnin 2013:
Unnur Eggertsdóttir - "Ég Syng!"
Ég Syng!
Tíminn, hlykkjast eins og ormur inni í haus á mér
Æ, ó, æ, svo ruglingslegur þessi heimur er
Heilinn á mér í hönk, ég klikkast samt er allt í lagi
Í lagi
Þú tryllist á takkaborðinuog tjúnar mig í botn með
Kossaflóðinu
Ég næ ekki að skrúfa fyrir það
Því þú gerir mig alveg
Snargeggjaða
Ég syng fyrir þig
Dúrúrúrúdú…
Úr takt, er hjarta mitt sem ólmast langt út á hlið
Æ, er ástin bara venjuleg og ekkert spes?
Heilinn á mér í hönk, ég klikkast samt er allt í lagi
Í lagi
Þú tryllist á takkaborðinuog tjúnar mig í botn með
Kossaflóðinu
Ég næ ekki að skrúfa fyrir það
Því þú gerir mig alveg
Snargeggjaða
Ég syng fyrir þig
Dúrúrúrúdú…
Mér er sama þó að allt ranghvolfist hér
Ég syng fyrir þig
Þú tryllist á takkaborðinuog tjúnar mig í botn með
Kossaflóðinu
Ég næ ekki að skrúfa fyrir það
Því þú gerir mig alveg
Snargeggjaðа
Ég ѕyng fyrir þig
Dúrúrúrúdú…
Artist | Unnur Eggertsdóttir |
Title | Ég Syng! |
Title (English) | I sing! |
Songwriters | Elíza Newman, Gísli Kristjánsson, Hulda G. Geirsdóttir, Ken Rose |
Language | Icelandic |