EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009:
Kaja Halldórsdóttir - "Lygin ein"

4.5 stars ★ 4 ratings

Video

Audio

Results

Lyrics: Lygin ein

 

Lygin ein

Þú kemur inn og staðurinn stoppar þá í sömu andrá
Þér finnst þú hipp þér finnst þú kúl heldur að stelpur þig þrá
En það er eitt sem að er ád
Eitt sem er svo stór stór gallað að það fælir

Leður jeans og mótað hár allur pakkinn er hér
Gleymdu því þær fara sko aldrei burtu með þér
Því litti vinurinn þinn
Er miklu minni en gengur og gerist

Öllum hef ég sagt þó það sé ei satt
Segi öllum hátt og ég vona brátt öllum berist
Trítar ekki vel heldur fram hjá mér
Kemur illa fram við mann heldur svo að ekkert gerist

Viti menn ég bæti enn litlu við spunann minn
Ég hendi inn í þetta sinn flatlús við stubbinn þinn
Trúið mér ég segi það satt
Stelpur hlustið hlustið á allt sem ég segi

Ef þú varst um tíma töff þá þú ert það ei nú
Heldur súrt að nú sé klárt að staðreyndin sé sú
Að enginn lítur þér við
Ekki nokkurt einasta svið um þig kærir

Öllum hef ég sagt þó það sé ei satt
Segi öllum hátt og ég vona brátt öllum berist
Trítar ekki vel heldur fram hjá mér
Kemur illa fram við mann heldur svo að ekkert gerist

Ha ha ha hann stamar þegar hann fer
A a a að reyna að smooth talka
Alltaf er hann úti að aka þá meina ég ekki á milli staða
Stelpur horfið djúpt í augun á mér
Þið sökkvið dýpra og dýpra
Eruð á mínu valdi núna
Allt sem ég hef sagt þið alla ævi munuð trúa
Ef hann berst í tal þá allar upp á munuð ljúga

Öllum hef ég sagt þó það sé ei satt
Segi öllum hátt og ég vona brátt öllum berist
(Ha ha ha hann stamar þegar hann fer)
(A a a að reyna að smooth talka)
Trítar ekki vel heldur fram hjá mér
Kemur illa fram við mann heldur svo að ekkert gerist
(Ha ha ha hann stamar þegar hann fer)
(A a a að reyna að smooth talka)

Öllum hef ég sagt þó það sé ei satt
Segi öllum hátt og ég vona brátt öllum berist
(Ha ha ha hann stamar þegar hann fer)
(A a a að reyna að smooth talka)
Trítar ekki vel heldur fram hjá mér
Kemur illa fram við mann heldur svo að ekkert gerist
(Ha ha ha hann ѕtamar þegar hann fer)
A a a a a a а

Artist/group (stage name)Kaja Halldórsdóttir
ArtistKaja Halldórsdóttir
TitleLygin ein
Title (English)A total lie
SongwriterAlbert G. Jónsson
LanguageIcelandic

Eurovision News