EurovisionworldEurovisionworld
 

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003:
Botnleðja - "Euróvísa"

4.9 stars ★ 15 ratings

Video

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003

Result

Lyrics: Euróvísa

 

Euróvísa

Er ég ímyndunarveikur
Er lífið talnaleikur
Ég er alltaf bara að vinna
Það er svo bara aldrei nóg
Ég fullur er af ótta
Ég neita að leggja á flótta
Hvað á ég að gera
Allir vita hver ég er

Ba-ba-ra… ba-ra-ba…

Nei… ég gefst ekki upp
Þó ég verði að vinna inn meira
Ég gefst ekki upp
Þó ég eigi ekki aura

Er ég ímyndunarveikur
Er lífið alvarleikur
Er þetta allt sem er
Eða heldur tíminn fram hjá mér
Mig vantar salt í grautinn
Hvar er beina brautin
Hvað á ég að gera
Ég veit ekki hvernig fer

Ba-ba-ra… ba-ra-ba…

Nei… ég gefst ekki upp
Þó ég verði að vinna inn meira
Ég gefst ekki upp
Ég verð að eignast einhverja aura

Ég gefst ekki upp
Er eitthvað sem ég get gert fleira
Ég gefst ekki upp
Þó ég verð að vinna inn meir…

Er ég ímyndunarveikur
Er lífið alvarleikur
Er þetta allt sem er
Eða heldur tíminn fram hjá mér
Mig vantar salt í grautinn
Hvar er beina brautin
Hvað á ég að gera
Ég veit ekki hvernig fer

Ég gefst ekki upp
Þó ég verði að vinna inn meira
Ég gefst ekki upp
Er eitthvað sem ég get gert fleira

Ég gefst ekki upp
Ég verð að eignast einhverja aura
Ég gefѕt ekki upp
Þó ég verð að vinnа inn meir…

Artist/group (stage name)Botnleðja
ArtistBotnleðja
TitleEuróvísa
SongwriterBotnleðja
LanguageIcelandic

Eurovision News