Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987:
Jóhann Helgason - "Í bliðu og striðu"
Í bliðu og striðu
Mín ást til þín
Er hrein og fögur
Kallar fram það besta í mér
Og ég veit sú ást mun endast
Alla okkar ævitíð
Saman í blíð' og stríðu
Við leitum og finnum
Saman í blíð' og stríðu
Vorn ævi veg
Gefum hvort öðru
Gleðjum hvort annað
Veitum hvort öðru ástúð og yl
Augu þín mig ákaft seiða
Segja mér þú elskir mig
Saman í blíð' og stríðu
Við leitum og finnum
Saman í blíð' og stríðu
Vorn ævi veg
Gefum hvort öðru
Gleðjum hvort annað
Veitum hvort öðru ástúð og yl
Ég leitaði' að ljósinu
Leitaði' og fann þig
Þú ert mér hamingjan
Um ókomna tíð
Saman í blíð' og stríðu
Við leitum og finnum
Saman í blíð' og stríðu
Vorn ævi veg
Gefum hvort öðru
Gleðjum hvort annаð
Veitum hvort öðru áѕtúð og yl
Artist | Jóhann Helgason |
Title | Í bliðu og striðu |
Title (English) | In good times and bad |
Songwriter | Jóhann Helgason |
Language | Icelandic |