Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986:
Pálmi Gunnarsson - "Syngdu lag"
Syngdu lag
E - Er fyrir elskulegar stundir
U - Það þýðir unaðslegir fundir
R - Er fyrir raddir sem að hljóma
O - Er fyrir óm um allan heim
S - Er fyrir söng sem sigrar hjartað
O - Er fyrir orð sem hér er skartað
N - er fyrir nálægð góðra strauma
G - Er fyrir gleiðistund og geim
Syngdu lag
Hressan brag
Syngdu í allan dag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag
E - Er fyrir eitthvað sem að hreyfist
U - Er fyrir unað sem ei gleymist
R - Er fyrir rokk og ról sem dreifist
O - Er fyrir óm um allan heim
S - Er fyrir söng með stóra drauma
O - Er fyrir orð sem fá að krauma
N - Er fyrir nálægð trúar og strauma
G - Er fyrir gleðistund og geim
Syngdu lag
Hressan brag
Syngdu í allan dag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag
Syngdu lag
Hressan brag
Syngdu í allan dag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemst í lag
Já, syngdu lag
Ljúfan brag
Skapið kemѕt í lаg
Artist | Pálmi Gunnarsson |
Title | Syngdu lag |
Title (English) | Sing a song |
Language | Icelandic |